Icelandair og Iceland express lenda á Orlando Sanford International flugvellinum sem er um 55 mín. akstur að Windsor Hills , en frá Orlando International flugvellinum er um 25 mín. akstur að Windsor Hills.
Mjög auðvelt er að ferðast um Flórída hvort heldur er á vestur eða austurströndina. 
- Disney World. Heill heimur útaf fyrir sig. Fjöldi frábærra skemmtigarða og vatnagarða fyrir alla fjölskylduna. Eitthvað sem aldrei gleymist.
- Bush Gardens. Rússibanagarðar og fleiri skemmtilegir garðar
- Universal Studios. Sjáðu muni úr kvikmyndum og ýmsar tæknibrellur og leyndardóma Hollywood afhjúpaða.
- Sea World. Háhyrningurinn Shamu ásamt öðrum sjávardýrum skemmta gestum.
- Gatorland. Krókódílagarður
- Wet´n Wild. Vatnagarður.
- Aquatica. Vatnagarður, rétt hjá SeaWorld og boðið uppá rútur á milli. Tilbúin strönd, við öldugang
- Kennedy Space Center. Fáðu að fara um geimstöð Nasa á Canaveralhöfða, skoða raunveruleg geimför og ýmsan búnað sem geimfarar hafa notað.
- St. Augustine. En það er einn elsti bær Bandaríkjanna.
- Key West. Þar sem Hemmingway sat og skrifaði, Arnold Swartzenegger gerði ódauðlega senu í einni af sínum frægustu kvikmyndum. Ógleymanlegur staður.
- Lido Key. Yndislegur strandbær út á rifunum við Sarasota, með litlum miðbæjarkjarna St. Armands Circle, iðandi af mannlífi, veitingarstöðum og litlum sérverslunum.
- Florida mall. Langar þig að versla, aragrúi verslana. Shop till you drop.
- Mall at millenia. Nýleg Kringla ótrúlega mikið af fallegum og flottum verslunum.
- Prime Outlet. Fullt af þekktum búðum.
- Premium Outlet. Enn meira af þekktum búðum.
- Edwin Watts Golf. Verslun golfarans.